Íslenski kórinn í London

Heimasíða íslendingakórsins í London. Æfingar eru á þriðjudögum frá 19:00 til 21:00 í íslenska sendiráðinu, 2a Hans Street. Bjóræfingar hefjast um 21:03 á nærliggjandi bar. Nýir kórfélagar eru ávallt velkomnir.

Monday, March 27, 2006

Heimasida

Jæja allir, takk fyrir síðast og til hamingju með vellukkaða tónleika! Á þessari tækniöld er algjörlega ótækt að við séum ekki með á nótunum á alnetinu, þannig að hér höfum við nú skapað vettvang til að deila myndum, myndböndum og hugsunum með hvort öðru :) Aðgangsorð og notendanafn er í e-mailinu sem ég sendi út þannig að allir ættu að geta bætt við efni, bara muna að skrifa nafnið sitt undir :)

Ragga0 Comments:

Post a Comment

<< Home