Íslenski kórinn í London

Heimasíða íslendingakórsins í London. Æfingar eru á þriðjudögum frá 19:00 til 21:00 í íslenska sendiráðinu, 2a Hans Street. Bjóræfingar hefjast um 21:03 á nærliggjandi bar. Nýir kórfélagar eru ávallt velkomnir.

Monday, April 10, 2006

Luxemborg

Ég veit nú ekki alveg hversu margir lesa þessa síðu að staðaldri, en engu að síður dettur mér í hug að spyrja hvernig áhuginn er fyrir Lúxemborgarferðinni?? Hverjir ætla að fara?? Komment please.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home